Öflugur aðili í jarðvinnu og flutningum

Stórverk ehf er öflugt og traust jarðvinnufyrirtæki sem sérhæfir sig í fjölbreyttum verkefnum á sviði jarðvinnu, mannvirkjagerðar og lóðarframkvæmda og efnisflutningum. Fyrirtækið hefur á að skipa reynslumiklu teymi fagmanna og öflugan tækjakost sem tryggir faglega og skilvirka framkvæmd frá upphafi til enda.

Við hjá Stórverk leggjum ríka áherslu á vandaða vinnu, öryggi á vinnustað og góða þjónustu. Við tökum að okkur bæði stór og smá verkefni fyrir einstaklinga, fyrirtæki og opinbera aðila um allt land. Verkefnin okkar spanna meðal annars:

    • Uppgröftur og fyllingar

    • Lagnavinna og drenkerfi

    • Vegagerð og malbikun

    • Lóðarfrágangur og landmótun

    • Undirbúningur byggingarsvæða

    • Snjómokstur

Með öflugan tækjabúnað, áratuga reynslu og áherslu á fagmennsku, tryggjum við að verkin skili sér á réttum tíma og í samræmi við þarfir og væntingar viðskiptavina.

Stórverk – þegar mikið liggur við.